Færsluflokkur: Bloggar
13.4.2022 | 21:36
Þið sem eruð að bjóða ykkur fram til setu í bæjarstjórn Kópavogs.
Þið sem eruð að bjóða ykkur fram til setu í bæjarstjórn Kópavogs.
Hver er afstaða ykkar varðandi svona húsnæðis ?
Ragnar heiti ég og bý á Álfhólsvegi 27 Kópavogi. Búinn að búa hér frá árinu 1987
Ég kaupi kjallarann og hjón miðhæðinni og rís, Bílskur og iðnaðarhúsnæði af sama manninum.
2018 kemur nýr eigandi, Hún lætur rífa allt út úr bílskurnum og Iðnaðarhúsinu og breytir þvi í íbúðir,
Í einn og hálfan mánuð var það fjukandi út um allt. Pappi plast og allskonar drasl. Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi Kópavogs var komin í málið. Það var ekki fyrir enn að hann hótaði henni að starfsmenn Kópavogsbæjar kjæmu og taka draslið á hennar kostnað að hún lét fjarlægja það.
Í framhaldi af þvi fengu við sem búum hér þetta bréf.
Varðandi óleyfisframkvæmdir að Álfhólsvegi 27 (Sjá bréf.)
Búið er að fjarlægja bílskurhurð og setja glugga og gönguhurð á bílskúr
Einnig hefur verið útbúin íbúð í kjallara bílskúrs,
Ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir þesum framkvændum s.k.v 9 gr mannvirkjalaga,
Þetta var 23 Október 2018
31, Júlí 2019 kom Ítrekun ( Sjá bréf)
Enn í dag hefur ekkert gerst. Hér er enn ólöglegar íbúðir útleigu, Þvi fylgir mikill ónæði,
Þegar Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi Kópavogs var að vinna í málinu var það stoppað af Ármann Kristinn Ólafsson Bæjarstjóra.
Fá meiri pening í kassan, Er svarið hjá honum,
Það skiptir ekki máli þó að þetta húsnæði sé heilsuspillandi,
Þegar það var byggt 1977 var ekki gert ráð fyrir klósetti, Nóg að tengja það undir sökkulinn, Þannig ar það í dag,Saur og þvag safnast saman undir sökklinum og legur í garðinn við Löngubrekku,
Það er ekki verið að hafa fyrir þvi að setja sorpið í tunnuna.Þvi er bara hent út, Mávarnir fljótir að renna á lyktina.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2016 | 15:02
Siðustu daga. Þetta er minnsta kosti tveggja mánaða vandamál.
Siðustu daga. Þetta er minnsta kosti tveggja mánaða vandamál.
Bilun veldur hægagangi í póstþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)